Ofurgangan 2012

Vefnum hafa borist eftirfarandi upplýsingar frá Skíðagöngunefnd SKA:
Næsta laugardag fer fram í Hlíðarfjalli fjórða Ofurganga SKA sem er skíðagöngukeppni sem fer þannig fram að startað er klukkan 10 og svo gengur fólk eins marga kílómetra og mögulegt er á 5 klukkustundum, fólki er frjálst að skipta göngunni í eins marga hluta og því hentar, hægt er að byrja seinna og það þarf enginn að ganga allan tímann, heldur bara eins og hverjum og einum hentar.
Rétt er að benda á að nú eru frábærar aðstaður í göngubrautinni og því er þetta gott tækifæri til að taka langa og góða æfingu.
Með von um að sjá sem flesta í Hlíðarfjalli á laugardaginn!

Smellið á myndina til að sjá hana stærri með meiri upplýsingum!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur