Kári Jóhannesson skrifaði eftirfarandi í athugasemd við síðustu færslu en það vekur trúlega meiri athygli hér. Nánari upplýsingar er að finna á vef Skíðafélags Akureyrar.
Vil bara minna ykkur á Ofurgöngu SKA sem fram fer næsta laugardag, en mótið byrjar kl. 10 og er brautin opin í 5 tíma, fólk fer svo eins langt og hverjum og einum hentar, fólki er frjálst að skipta göngunni í eins marga hluta og það vill.
Vonast til að sjá sem flesta í Hlíðafjalli um helgina.
kv. Kári