Fyrstu námskeið 2023

Nú höfum við opnað fyrir skráningar á tvö 6 skipta námskeið!

Fyrra námskeiðið byrjar 14. janúar og seinna 4. febrúar 2023.
ATHUGIÐ að einn af þesum 6 tímum fer fram á fjarfund þar sem farið er í smurningskennslu og búnað. Einnig verða fleiri námskeið í boði og munum við auglýsa þau um leið og dagsetningar liggja fyrir.

Námskeiðin eru hugsuð fyrir bæði byrjendur sem og lengra komna sem vilja bæta tæknina eða rifja upp. Hverjum hóp verður skipt upp í smærri hópa þegar námskeiðið hefst. Hver kennslustund er um 55 mínútur.

Kennslan fer fram í Bláfjöllum á eftirfarandi dögum og tímasetningum, athugið að dagsetningar geta breyst vegna veðurs:

Hópur A – janúar
Laugardaginn 14. janúar kl. 09:00
Mánudaginn 16. janúar kl. 18:00
Fimmtudaginn 19. janúar kl. 18:00
Laugardaginn 21. janúar kl. 09:00
Mánudaginn 23. janúar kl. 18:00
Fimmtudaginn 26. janúar kl. 18:00

Hópur B – janúar
Laugardaginn 14. janúar kl. 10:30
Mánudaginn 16. janúar kl. 19:30
Fimmtudaginn 19. janúar kl. 19:30
Laugardaginn 21. janúar kl. 10:30
Mánudaginn 23. janúar kl. 19:30
Fimmtudaginn 26. janúar kl. 19:30

Hópur A – febrúar
Laugardaginn 4. febrúar kl. 09:00
Mánudaginn 6. febrúar kl. 18:00
Fimmtudaginn 9. febrúar kl. 18:00
Laugardaginn 11. febrúar kl. 09:00
Mánudaginn 13. febrúar kl. 18:00
FImmtudaginn 16. febrúar kl. 18:00

Hópur B – febrúar
Laugardaginn 4. febrúar kl. 10:30
Mánudaginn 6. febrúar kl. 19:30
Fimmtudaginn 9. febrúar kl. 19:30
Laugardaginn 11. febrúar kl. 10:30
Mánudaginn 23. janúar kl. 19:30
Fimmtudaginn 16. febrúar kl. 19:30

Verð á námskeiði er 13.500 kr.
Félagsaðild í Ulli er skilyrt fyrir námskeið. Hér má skrá sig í félagið.
Brautargjald er ekki innifalið í námskeiðsgjöldum. Hægt er að greiða fyrir dagspassa á heimasíðu Bláfjalla en þar er einnig hægt að kaupa vetrarkort, www.skidasvaedi.is Smelltu hér til að fara á skráningarsíðu.