Myndir úr Bláfjallagöngunni

Nú eru ágætar myndir úr Bláfjallagöngunni komnar í myndasafnið. Kristján Sæmundsson tók myndirnar og er honum hér með þakkað fyrir að deila þeim með okkur.

Myndasafnið má finna neðarlega í dálkinum hér til hægri. Með því að hægri-smella á myndina þar og velja „Open in new tab/window“ má opna myndasafnið í öðrum flipa eða glugga. Mappan heitir Bláfjallagangan 2011, athugið að þeir, sem hafa Picasa-vefaðgang geta skrifað athugasemdir við einstakar myndir!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur