Nú eru myndir frá hjólaskíðamótinu komnar á myndavefinn en hann má finna hér í hægri dálkinum neðan við auglýsingarnar. Það sést greinilega á myndunum að þetta var hið ágætasta mót sem hefði þó orðið enn betra ef allir þeir rúmlega 30, sem höfðu skráð sig á mótið, hefðu getað verið með. En það þýðir ekki að ergja sig á veðrinu. Í Fossvogsdal er næstum alltaf gott veður og vonandi geta miklu fleiri verið með næsta haust.
En lítið á myndirnar og hikið ekki við að skrifa við þær athugasemdir sem ykkur finnst hæfa!
Myndir frá hjólaskíðamótinu
- Fréttir, Keppni, Um vefinn
Deila
Facebook
Twitter