Nú eru myndir frá Fossavatnsgöngunni komnar í myndasafnið og þar má m.a. sjá staðfestingu á ágætri frammistöðu Ullunga. Sjálfsagt eru margir sem eiga myndir frá göngunni og þeir, sem vilja leyfa okkur að fá þær í myndasafnið, eru vinsamlegast beðnir að senda vefstjóra orð (krækja neðst í hægri dálki).
Myndir frá Fossavatnsgöngu
- Fréttir, Keppni, Um vefinn
Deila
Facebook
Twitter