Myndir frá Bláfjallagöngunni komnar á myndavefinn!

Það var frábært veður í Bláfjöllum!Nú eru nokkrar myndir frá Bláfjallagöngunni komnar á myndavefinn og þeir, sem ekki voru á staðnum, geta séð af hverju þeir misstu. Vonandi bætast fleiri myndir við áður en langt líður og þeir, sem eiga myndir frá Bláfjallagöngunni, eru hvattir til að leyfa okkur að njóta þeirra líka.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur