Jæja, loksins hef ég fundið tíma til að kíkja aðeins á myndirnar frá æfingabúðunum á Ísafirði í nóvember. Þar var góður hópur frá Ulli og allir lærðu mikið og skemmtu sér vel. Ég gat því miður ekki tekið myndir af okkur á Bobbamótinu eða í mikilli aksjón (ss. þegar við renndum okkur á glæsilegan hátt tvö til þrjú saman á einu skíði á mann!) því ég var upptekin í að vera sjálf á skíðum… 😉 Svo ef fleiri hafa myndir frá helginni væri gaman að sjá þær.
Hér eru hinar.