Helgina 22. – 24. mars næstkomandi fer fram í Hlíðafjalli á Akureyri Unglingameistaramót Íslands. Dagskrá mótsins og allar upplýsingar er að finna á heimasíðu SKA .
Keppendur og aðstandendur eru beðnir um að kynna sér sérstaklega facebook upplýsingasíður mótsins en allar nánari upplýsingar um viðburði tengda mótinu verða tilkynntar á Facebooksíðu mótsins: facebook.com/Unglingameistaramot2019
Mótsboðið fá finna hér. Skráningar Ullunga skulu berast á netfangið ullarpostur@gmail.com í síðasta lagi föstudaginn 15. mars kl 12:00.