Mótaskrá vetrarins

Veturinn nálgast og margir sjálfsagt farnir að velta fyrir sér göngumótum vetrarins. Mótaskrá SKÍ hefur ekki verið endanlega afgreidd ennþá en drög að henni eru komin á kreik og þau má nálgast hér á vefnum undir „Æfingar og keppni“. Einnig má komast beint í útgáfu Ullar af mótaskránni með því að smella hér.

Athugið að þetta eru óstaðfest drög, ýmislegt kann að breytast enn. Þetta gefur þó góða vísbendingu um hvað er í vændum.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur