Sé að það eru komnir 11 m/s núna kl 15 og búið að loka lyftum þar sem það á að hvessa enn frekar sídegis og því fellur æfing niður í dag.
ÞFÞ
Æfing í Bláfjöllum kl. 18:00 í dag undir stjórn Haraldar Hilmarssonar og væntalega Óskars Jakobs líka. Allir aldurshópar og getuhópar, að mæta og búa sig undir Strandagönguna sem verður á laugardaginn.
Allt á kafi í snjó og spor 5 km.
Þóroddur F.