Landsmót – föstudagur 1. apríl

Veðurhorfur á morgun föstudag eru ekki það slæmar að talin sé ástæða til að fresta keppni að svo stöddu. Ef keppni í göngu verður frestað verður ákvörðun um það tekin fyrir hádegi á morgun, keppnin á að hefjast kl 14. Keppendum og starfsfólki er því bent á að fylgjast með hér á síðunni í fyrramálið, eða síðu SKRR og væntanlega verðura einnig greint frá því á símsvara Bláfjalla ef af frestun verður.
Þóroddur F.Þ.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur