Kvennaskíðaganga

Laugardaginn 16. apríl verður kvennaskíðagangan Í spor Þórunnar Hyrnu haldin í Hlíðarfjalli við Akureyri. Hægt verður að velja um tvær vegalengdir, 3,5 og 7 km. Þátttakendur geta lagt af stað á bilinu 13.00 og 13.30 og gengið er án tímatöku.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum