Íslenskir skíðagöngumenn á Ólympíuleikum

Margir velta því sjálfsagt fyrir sér meðan horft er á æsispennandi keppni í skíðagöngu í Sochi hvernig þátttöku íslenskra skíðagöngumanna á Ólympíuleikum hafi verið háttað á fyrri árum. Svolítil samantekt hefur því verið sett á síðu sem finna má undir „Skíðagöngusögur“ í svörtu línunni hér fyrir ofan, eða hér:  http://ullur.wordpress.com/skiðagongusogur/islenskir-skidagongumenn-a-olympiuleikum/

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur