Hermannsgöngunni á Akureyri, sem átti að fara fram laugardaginn 11. febrúar, hefur verið frestað vegna slæms veðurútlits. Ný dagsetning hefur ekki verið ákveðin en málið er í athugun. Fylgist með á vef Skíðafélags Akureyrar, einnig verður reynt að flytja nýjar fréttir hér um leið og þær berast.
Íslandsgöngu frestað
- Fréttir, Keppni
Deila
Facebook
Twitter