Hjólaskíðamótið, kort af leiðinni

Smellið á myndina til að sjá hana stærri!
Smellið á myndina til að sjá hana stærri!

Nú liggur fyrir kort af fyrirhugaðri keppnisleið. Ræsing og mark eru við Víkingsvöllinn og þaðan er genginn hringur um Fossvogsdalinn, réttsælis eins og sést á örvunum. Vestasta totan þar sem lítur út fyrir að gengið sé fram og til baka er hjólastíg fylgt upp brekkuna að skógræktarstöðinni en göngustíg til baka niður brekkuna að þeim stað þar sem brautin kemur úr Kópavoginum, eftir það er hjólastígnum fylgt að Víkingssvæðinu. Hringurinn er rétt um 5 km langur þannig að 12-16 ára ganga einn hring en hinir eldri tvo.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum