Hjólaskíðamót helgina 1.- 2. október

Allir bruna af stað...Fyrirhugað er að halda hið árlega hjólaskíðamót Ullar helgina 1.-2. október. Keppni hefst kl 17:00 á laugardeginum með sprettgöngu en svo á sunnudagsmorgninum verður svo keppt í lengri vegalengdum.
Hægt verður að skrá sig á næstu dögum á heimasíðu félagsins en við munum þá einnig birta nánari upplýsingar.
Takið helgina frá! 

 

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur