Helgin í Bláfjöllum – æfingar og ?

Spáð er töluverðum vindi framan af degi á morgun og því má búast við skafrenningi, jafnvel fram undir kaffi og er því ekki boðuð nein dagskrá á morgun, en ég mun trúlega verða uppfrá lungan úr deginum og skálinn þá opinn.

Barna og unglingaæfing verður á sunnudag kl 11:00

Í skoðun er að hafa tilsögn fyrir almenning á sunnudaginn, bæði í skíðagöngu og umhirðu skíða, nánar um það á morgun.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur