Heimsmeistaramót í Falun

f14_falun2015_svNú er heimsmeistaramót í norrænum greinum að hefjast í Falun í Svíþjóð. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á mótinu, þá Sævar Birgisson og Brynjar Leó Kristinsson. Á vef SKÍ má lesa nánari féttir af mótinu, sjá hér: HM í Falun

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur