Halv Vasan í dag

Glæsilegur árangur hjá félögum okkar þeim Gunnlaugi Jónassyni á 2:50:44 og Snorra Ingvarssyni á 2:47:28 og spennandi að sjá hvaða startgrúppu þeir komast í fyrir gönguna á sunnudaginn. Einnig luku göngunni Emilía Gunnþórsdóttir og Guðrún Óðinsdóttir frá Akureyri.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum