Góðir dagar í Bláfjöllum

Kveðja frá húsnefndarmönnum á helgarvakt:

Helgin var frábær í Bláfjöllum. Það komu milli 25 og 30 manns i skálann hvorn dag. Allir í sólskinsskapi ekki annað hægt.
Á myndinni sem tekin er inni í skálanum eru húsnefndarmennirnir Vilborg og Kristján að vanda sig við skíðaleigufrágang til handa konu sem Auður Ebenezersdóttir  var að kenna á skíði og þetta var hennar fyrsti skíðagöngutúr.


Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur