Glataður áburður

Sæl öll.
Ég hitti mann í dag sem var að ganga í Bláfjöllum eftir hádegi á sunnudag um síðustu helgi.
Hann hafði skilið eftir hvítan plastpoka með slatta af áburði, snjóhitamæli og fleira dóti í skálanum en þegar hann kom til baka var pokinn horfinn.

Ef einhver kannast við að hafa tekið pokann í misgripum er hann beðinn um að senda mér póst og mun ég koma honum til skila.

Kveðja
Eiríkur

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur