Glæsilegt færi og veður í Bláfjöllum!

Þær fréttir bárust frá Þóroddi formanni úr Bláfjöllum upp úr kl. 15 í dag (mánudag) að þar væri lágarenningur og skaflar í spori en stefnt að brautarlagningu upp úr kl. 16. Og um kl. 17 komu fréttir af árangrinum: Glæsilegt færi og veður! Það er því um að gera að drífa sig í Bláfjöll!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur