Samvæmt upplýsingum frá Ómari troðarameistara er stefnt að því að leggja spor umkring sléttuna við skála Ullunga f.h. á morgun, laugardaginn 26. nóv., það kann að vera grunnt á möl á köflum en við bara mokum þá í það. Stefnt mun vera að því að hafa æfingu fyrir börn og unglinga e.h. og verður nánar greint frá því eða á fésbókinni. Ekki er skipulögð æfing fyrir fullorðna á morgun en verður rætt um slíkt á staðnum um hádegisbilið og því flestir hvattir til að láta sjá sig.
Þóroddur F.