Skilaboð frá starfsmönnum skíðasvæðisins í Bláfjöllum fyrir helgina 28.-29. nóvember: „… þá er skítviðri framundan. Þar af leiðandi erum við búnir að setja rastir á göngusvæðið, brekkur og bílaplanið á suðursvæðinu. Þetta er gert til að safna snjó. Þannig verður þetta um helgina til að reyna að fanga þann snjó sem er á ferðinni. Eflaust verður þessu líka velt og snúið næstu daga. Við reiknum ekki með því að leggja spor um helgina.“
Fréttir úr Bláfjöllum
- Óflokkað
Deila
Facebook
Twitter