Fréttir úr Bláfjöllum

Þóroddur formaður er kominn upp á Heiðina há og sendir þær fréttir að það sé orðið snjólítið niðri við skálann, sléttan t.d. nánast auð. Það er þó vel hægt að fara meðfram hlíðinni áleiðis upp á heiði en færið er hart og best að vera á ferðaskíðum með stálköntum. Þegar hærra kemur er hins vegar nægur snjór. Það er því tilvalið að nota góða veðrið í dag til skíðagöngu í Bláfjöllum!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur