Fossavatnsgangan 28. apríl – hvatning að vestan

Svona eru aðstæður í brautinni (22/4). Nógur snjór, hreinn og fallegur!

Sælir skíðamenn,

Nú líður óðum að stærsta og flottasta skíðaviðburði ársins hjá okkur gönguskíðamönnum. Skráningar hafa gengið vel en enn er pláss til að taka á móti fólki. Veðurhorfur eru fínar eins og alltaf, góða skapið er alltaf ríkjandi hér á Ísafirði þennan dag ársins. Nú er því ekki eftir neinu að bíða, skráðu þig strax og vertu með!!!!

Með kveðju/Best regards/Med vennlig hilsen/Hiihtoterveisin
Kristbjörn R.Sigurjónsson

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur