Nú er hægt að forpanta skíðagöngubúnað hjá Fjallakofanum á góðu verði en pantanir þurfa að berast í síðsta lagi 30. apríl. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Fjallakofans en þar má finna hlekk á úrval búnaðar og pöntunarform til útfyllingar. Nánari upplýsingar veitir Sævar Birgisson, saevar@fjallakofinn.is . Pantanir sendist einnig á Sævar en eins og venjulega þá þarf hæð, skóstærð og þyngd þar sem það á við.