Forpöntun á Atomic skíðum

Eftirfarandi skilaboð bárust frá Íslensku Ölpunum:

„Heil og sæl skíðamenn og konur.
Í tilefni af pöntun á ATOMIC skíðavörum fyrir veturinn 2016 – 2017 þá sendum við ykkur lista yfir skíði, skíðaskó, bindingar og aðrar vörur er varða keppendur. Vörulínan er glæsileg og eingöngu verksmiðjuskíði í boði. Pantanir á vörum verða að berast fyrir 30. apríl 2016. Ég mun vera með bás á Andrésar Andaleikunum þar sem tek niður pantanir fyrir þá sem ekki hafa pantað. ATH. Afhending verður í nóvember 2016.

Pantanir og fyrirspurnir berist til;
Fjalars Úlfarssonar
Sími: 898-9822
Mail: alparnir@simnet.is“

Úrval skíða og verð má sjá hér

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur