Fljótamótið 19. apríl

Nú er um að gera að flýta sér að skrá sig í Fljótamótið sem verður haldið föstudaginn langa en skráningargjaldið hækkar 5. apríl. Á heimasíðu mótsins má skrá sig, sjá dagskrá og fleiri upplýsingar. Ekki missa af þessu ef þú ert fyrir norðan um Páskana!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur