Fjarnám ÍSÍ – þjálfaramenntun

Nú er fram undan haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs. Skíðagöngufólk er hvatt til að kynna sér þetta og íhuga vandlega hvort ekki sé rétt að taka þátt í þessu. Það er alltaf þörf fyrir gott fólk sem getur aðstoðað byrjendur og aðra við að bæta sig! Hér eru krækjur í nánari upplýsingar um námskeiðin:

Haustfjarnám 1. stig
Haustfjarnám 2. stig

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur