FIS/bikarmót dagskrá og ráslistar fyrir laugardaginn 2. febrúar

Á morgun verður keppt með frjálsri aðferð á FIS/bikarmótinu í Bláfjöllum. Ráslista morgundagsins má finna hér.

Dagskráin er svona:

11:00 Drengir og stúlkur 13-14 ára 2,5 km frjáls aðferð
11:10 Konur 17+, drengir og stúlkur 15-16 ára 5 km frjáls aðferð
11:20 Karlar 17+, 10km frjáls aðferð
Verðlaunaafhending í skála Ullar að keppni lokinni

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur