FIS/Bikarmót á Ólafsfirði 2. – 4. mars 2018

Dagana 2. – 4. mars fer fram á Ólafsfirði alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Bikarmót SKÍ. Dagskrá og nánari upplýsingar má finna í mótsboði.

Mótið er fyrir 13 ára og eldri. Athugið að keppendur 17 ára og eldri þurfa að hafa FIS-leyfi til að taka þátt í FIS móti. Einnig, þá voru gerðar breytingar á aldri keppenda frá fyrra ári til samræmis við reglur FIS og nú miðast aldur keppenda tímabilið 2017/18 við aldur keppenda á árinu 2018.

Ullungar sem hafa hug á þátttöku, sendi póst á ullarpostur@gmail.com eða hafi sambandi við Málfríði s. 8946337  . Skráningar skulu berast í síðasta lagi í dag 27. febrúar kl 19:00.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur