FIS/Bikarmót á Akureyri 14. – 16. febrúar 2020

Dagana 14. -16. febrúar næstkomandi fer fram á Akureyri alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Bikarmót SKÍ.

Mótið er fyrir 15 ára og eldri. Athugið að keppendur 17 ára og eldri þurfa að hafa FIS-leyfi til að taka þátt í FIS-móti.

Skráningar fara fram í gegnum félögin svo þeir Ullungar sem hyggja á þátttöku þurfa að senda póst á ullarpostur@gmail.com í síðasta lagi miðvikudaginn 12. febrúar 2020 kl 10:00. 

Mótsboð með dagskrá og nánari upplýsingum má finna hér

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur