Félagsgjöld og afsláttarkjör

Nú styttist í að kallað verði eftir félagsgjöldum fyrir komandi vetur, 2014-2015. Skuldlausir félagar í Ulli munu svo fá í hendur félagsskírteini sem veita góðan afslátt af skíðavörum og sums staðar einnig af öðrum útivistarvörum í nokkrum verslunum. Lista yfir þau afsláttarkjör sem í boði eru má sjá á síðunni „Afsláttarkjör félagsmanna “ á fellivalmynd undir „Um félagið“ í svörtu línunni efst á síðunni.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur