Það var fallegt í Heiðmörk í dag en erfitt að kafa snjóinn upp á miðjan legg. Það var heldur ekki alltaf auðvelt að fylgja stígnum, helsta ráðið var að pikka niður stöfunum og kanna hvort möl væri undir! Nú hefði verið gaman að hafa troðna braut.
Fallegur dagur í Heiðmörk
- Skíðafæri
Deila
Facebook
Twitter