Erfiðar aðstæður í Bláfjöllum
Það er nokkuð ljóst að ekki verði lagt gönguspor í Bláfjöllum í dag. Efsti hluti vegarins mun vera illfær nema jeppum og starfsmenn hafa í
Það er nokkuð ljóst að ekki verði lagt gönguspor í Bláfjöllum í dag. Efsti hluti vegarins mun vera illfær nema jeppum og starfsmenn hafa í
Þær fréttir bárust frá Þóroddi formanni úr Bláfjöllum upp úr kl. 15 í dag (mánudag) að þar væri lágarenningur og skaflar í spori en stefnt
Það hefur aðeins borið á því að fólk finni ekki nýju skíðagöngubrautina í Heiðmörk. Til að ráða bót á því hefur Árni Tryggvason búið til
Ég lagði spor rétt fyrir myrkur á stígnum í Heiðmörk rúma 3 km. Það þarf að merkja leiðina með rauðum borðum í trén þar sem
Í dag voru aðstæður til skíðagöngu eins góðar og þær best geta verið. Nægur snjór, frábært veður og sporið gott. Mikill fjöldi fólks nýtti sér
Þær fréttir bárust frá Þóroddi formanni að nú væri frábært veður og færi í Bláfjöllum. Á vefsíðu skíðasvæðanna kemur fram að lögð verði 3 km
Vil minna Ullunga á að sporinn góði er ennþá í bílskúrnum hjá mér í Mosgerði 16. Ef einhver vill leggja spor innanbæjar er bara að
Í gærkvöldi, fimmtudaginn 11.12., var lagt spor með vélsleða á nýja leið í Heiðmörk sem ætluð er fyrst og fremst til skíðagöngu að vetri og
Það er komið skíðagöngufæri í Bláfjöllum, fylgist með á Fésbókinni en hugsanlega fara helgaræfingar að byrja þar bráðlega. Þóroddur F. Þ.
Það var lagt spor í gærkvöld, troðari fór upp á heiðartopp og innundir Kerlingadal og síðan sleði með spora. Sporið sæmilegt en stirnaði í nótt