Takið daginn frá! Skíðapartí við skála Ullunga
ATH! Vegna veðurs hefur þessum atburði verið frestað um óákveðinn tíma. Við hjá Skíðaganga.is, Ulli og FÍ Landvættum ætlum að starta vetrinum framundan með spá
ATH! Vegna veðurs hefur þessum atburði verið frestað um óákveðinn tíma. Við hjá Skíðaganga.is, Ulli og FÍ Landvættum ætlum að starta vetrinum framundan með spá
Skilaboð úr Bláfjöllum: Spor verður komið kl 14! ATH! Sporið er frekar grunnt svo fólk er beðið að vara sig á grjóti sem gæti náð
Skíðagöngufélagið Ullur óskar eftir starfsmanni í hlutastarf til loka apríl 2020. Verkefnin eru mörg og fjölbreytileg og felast meðal annars í sér að aðstoða við
Það er okkur sönn ánægja að kynna nýtt lógó Bláfjallagöngunnar en það er Árni Tryggvason sem á heiðurinn að hugmyndinni og merkinu. Á lógóinu kemur
Á morgun, laugardaginn, 9. nóvember, verður vinnudagur í Heiðmörk þar sem við stefnum á að klára vinnunna við skíðagöngubrautina. Við ætlum að hittast kl 14:00
Nú höfum við opnað fyrir skráningar á verslun.ullur.is á eftirfarandi námskeið/hópa sem byrja í janúar 2020. Byrjendanámskeið (6 skipti) byrjar 7. janúar Kennslan fer fram á eftirfarandi
Fimmtudagskvöldið 7. nóvember heldur Skíðagöngufélagið Ullur sitt árlega kynningarkvöld í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal kl. 20:00. Á fundinum verður kynning á starfi vetrarins, bæði námskeið
Kæru Ullungar allir. Nú er félagið að huga að æfinga- og keppnisfatnaði fyrir alla félagsmenn, bæði fullorðna og börn. Til að mæta kostnaði munu krakkarnir
Athugið að hjólaskíðamótið á morgun mun fara fram á völlunum í Hafnarfirði og verður start og mark á gatnamótum Dofrahellu og Straumhellu.