Bikarmót í Reykjavík 29. febrúar – 1. mars 2020
Dagana 29. febrúar – 1. mars næstkomandi fer fram í Bláfjöllum bikarmót SKÍ. Um er að ræða bikarmót sem er einungis fyrir 13-16 ára aldursflokka.
Dagana 29. febrúar – 1. mars næstkomandi fer fram í Bláfjöllum bikarmót SKÍ. Um er að ræða bikarmót sem er einungis fyrir 13-16 ára aldursflokka.
Við viljum minna ykkur á Bláfjallagönguna sem verður þann 21. mars! Viðburður sem þú vilt ekki missa af! Skráning er í fullum gangi á netskraning.is/blafjallagangan
Dagana 14. -16. febrúar næstkomandi fer fram á Akureyri alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Bikarmót SKÍ. Mótið er fyrir 15 ára og eldri. Athugið að
Nú viðrar ekki vel til skíðagönguæfinga og því ágætt að nýta tímann í annan undirbúning. Við vildum því benda Ullungum á þetta ókeypis hlaupanámskeið og
Félagsskírteini Ulls eru nú gefin út rafrænt og má nálgast í Aur appinu. Hvar finn ég skírteinið mitt? Skírteinið er aðgengilegt í Aur appinu með
Nú er kominn upp salernisgámur við skíðagöngusvæðið í Bláfjöllum. Gámurinn er staðsettur við endann á bílaplaninu þar sem gengið er að skíðagöngusvæðinu og Ullarskálanum. Unnið
Nú höfum við opnað fyrir skráningar á verslun.ullur.is á eftirfarandi námskeið/hópa sem byrja í febrúar 2020. Byrjendanámskeið (6 skipti) byrjar 10. febrúarKennslan fer fram á eftirfarandi dögum:HÓPUR
Dagana 31. janúar – 2. febrúar næstkomandi fer fram á Ísafirði alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Bikarmót SKÍ. Mótið er fyrir 13 ára og eldri.
Sporið í Heiðmörk (8km) var lagt í gærkvöld og opið í Bláfjöllum í dag. Um að gera að skella sér á skíðin og taka smá
Í gær var í fyrsta skipti troðið spor í Heiðmörk. Snjóalög og veður hafa einfaldlega verið með þeim hætti að ekki hefur verið hægt að