Byrendanámskeið fyrir börn og unglinga

Ullarnámskeið - Kristrún_2

Á laugardaginn næsta, 31.03.2018, verður haldið námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum frá 6 – 16 ára. Leiðbeinandi er Kristrún Guðnadóttir, landsliðskonana úr Ulli. Síðast komust færri að en vildu svo nú gildir að vera fljót/fljótur til! Skráning á krakkaullur@gmail.com.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur