Brynjar Leó og Snorri Einarsson gera það gott í Svíþjóð og Finnlandi

Brynjar Leó tók þátt í 10 km með frjálsri aðferð á móti (Bruksvallarna) í Sviþjóð í dag, þar sem stóru stjörnunrnar (Peter Nordhug nr 3) voru með og stóð hann sig frábærlega, lítill snjór og gengið á 2,5 km hring. Sama má segja um Snorra Einarsson sem reyndar keppir fyrir Noreg en hann gerði sér lítið fyrir og vann FIS göngumót með frjálsri aðferð í Finnlandi þar sem færið var víst hart og gott. Meira að sjá á Langrenn.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur