Breyting á dagskrá helgarinnar 27.-29. jan.

Vegna slæmrar veðurspár er ákveðið að fresta ÆFINGAHELGI fyrir þá sem ætla að taka þátt í lengri göngum og einnig NÁMSKEIÐI fyrir almennning.

Kannað verður hvort aðstæður, veður og spor, gera mögulegt að halda barna- og unglingaæfingu og almenna æfingu innan Höfuðborgasvæðisins eða í Heiðmörk um helgina.

Fylgist með á síðunni kvölds og morgna.
Þóroddur F.

Spakmæli dagsins: Ekkert skíðasvæði án skafrennings.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur