Boðganga

Haldin var boðganga í Bláfjöllum í gær, sunnudag. Búin voru til 2 blönduð lið. Liðin skiptumst á um að hafa forystu en svo fór að lið-B (Örn, Birgir, Darri, Harpa, Gústaf, Fríða og Gunnlaugur) unnu lið-A, en í því liði voru: Sævar, Gunnar, Ari, Arna, Birgitta, Málfríður og Óskar.

Frábær dagur í Bláfjöllum

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur