Bláfjöll um helgina 13.-14. nóv.

13.11.2010 | 09:18

Stefnt er að því að það verði viðvera í skálanum 10-17 það er á sama tíma og svæðið er opið. Benda má á að hægt verður að fá lánaðan skíðabúnað fyrir 12 ára og yngri leigja fyrir þá eldri á góðu verði.
Athugið að þó veðurstöðvar sýni talsverðan vind er hann oft minni á sléttunni við skálann.
Þóroddur F.

(Fært af gamla vefnum. Sjá hér: Bláfjöll um helgina 13.-14. nóv.)

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur