Bláfjöll – spor

Það var lagt spor í Bláfjöllum í dag það ég best veit og mun það nýtast vel í góðviðrinu um helgina. Hætt er við nokkurri fínni ösku í snjónum, miðað við hvernig ástandið var 1. maí en hugsanlegt er að við ferð troðarans við sporlagninguna hafi óhreini snjórinn blandast hreinni snjó sem var undir.
Sjáumst í fjöllunum, ekki sýst í slúttinu á sunnudaginn.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur