Bláfjöll, laugardagur 12. apríl

Var í sambandi við starfsmenn í Bláfjöllum. Mikil bleyta er á Sléttunni og svarta þoka svo þeir treysta sér ekki til að leggja spor í dag en það ætti ekki að vera vandamál á morgun.
Það er sjálfsagt hægt að fara um á ferðaskíðum, vonandi léttir þokunni þó það sé hægur vindur.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur