Bláfjöll laugardag 4.jan

Þóroddur hafði samband og segir ekkert til fyrirstöðu að skella sér á gönguskíði. Smá vindur en ekkert sem ætti að stoppa, lagður hefur verið hringur um 2,5km.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur