Lagt var spor um sléttuna við skála Ullunga e.h. í dag og verður væntanlega endurnýjað eftir þörfum bæða á morgun og sunnudag. Að mati starfsmanna svæðisins er ekki nægur snjór til að leggja spor vesturfyrir hól og niður gilið.
Skálinn verður opinn 11-16 báða dagana og hvetjum við fólk til að nota sér gott veður og gönguskíðafæri.
Þóroddur F.