Bláfjallagangan/Íslandsgangan

Skíðaunnendur nú gerum við aðra tilraun til að halda Bláfjallagönguna og verður hún laugardaginn 19. febrúar. Það hefur bætt á snjóinn í Bláfjöllum og á morgun er stefnt á að byrja að troða hringinn fyrir gönguna svo hann verð sem bestur og skemmtilegastur fyrir keppendur og áhorfendur. Verið duglega að skrá ykkur.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum