Bláfjallagangan/Íslandsgangan á sunnudaginn

Veðurhorfur eru góðar til göngu á sunnudaginn skv. Belgingi, hiti við frostmark, jafnvel aðeins undir og hægur sunnan. Nú hafa 24 skráð sig og vegna undirbúnings, m.a. kaffissamsætis, er fólk hvatt til að skrá sig sem fyrst. Gerum þetta að fjölmennri göngu. Geta má þess að skeyti barst frá hópi sem er á leiðinni frá Austurríki á morgun, telur að við höfum frestað göngunni þeirra vegna, um að hann ætlar að mæta.
Þóroddur F. :o)

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum